Fókus kom saman og fór yfir fréttir vikunnar, endalok deildarkeppninnar fyrir Grindavík, Breiðablik og Keflavík, og undanúrslitaeinvígi Fjölnis/Njarðvíkur og Hauka/Vals. Þá er einnig farið yfir úrslitaeinvígi fyrstu deildar kvenna þar sem að ÍR og Ármann eigast við.

Umsjónarmaður Fókus er fyrrum leikmaðurinn og þjálfarinn Ólöf Helga Pálsdóttir Woods, en henni til halds og trausts í dag eru ritstjóri Körfunnar Davíð Eldur Baldursson.

Listen on Apple Podcasts

Fókus er í boði Kristalls, Lykils og Subway.