Haukar lögðu heimakonur í Njarðvík í kvöld í öðrum leik úrslitaeinvígis liðanna í Subway deild kvenna, 62-82. Staðan í einvíginu er því jöfn 1-1, en vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Evu Margréti Kristjánsdóttur leikmann Hauka eftir leik í Ljónagryfjunni.

Karfan.is/iHandle