Íslandsmeistarar Þórs lögðu Grindavík í kvöld í fyrsta leik átta liða úrslita Subway deildar karla. Þór því komnir með 1-0 yfirhöndina í einvíginu, en vinna þarf þrjá leiki til þess að komast í undanúrslit.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Emil Karel Einarsson leikmann Þórs eftir leik í Þorlákshöfn.