Valur lagði Íslandsmeistara Þórs í kvöld í öðrum leik undanúrslitaeinvígis liðanna í Subway deild karla. Valur því komnir með tvo sigra í seríunni og geta tryggt sér sæti í úrslitunum með sigri í þriðja leik liðanna komandi þriðjudag.

Hérna er meira leikinn

Karfan spjallaði við Emil Karel Einarsson leikmann Þórs eftir leik í Reykjavík.

Karfan.is/iHandle