Elvar Már Friðriksson lék sinn fyrsta leik fyrir Tortona í kvöld þegar liðið lagði Varese í ítölsku úrvalsdeildinni, 104-99.

Eftir leikinn er Tortona í 4. sæti deildarinnar með 30 stig.

Á 10 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Elvar 5 stigum, 3 fráköstum og 5 stoðsendingum.

Næsti leikur Elvars og Tortona er þann 22. apríl gegn Virtus Bologna.

Tölfræði leiks