Njarðvík lagði KR í kvöld í fyrsta leik átta liða úrslitaeinvígis liðanna í Subway deild karla, 99-90. Njarðvík því komnir með 1-0 yfirhönd í einvíginu, en vinna þarf þrjá leiki til þess að komast áfram í undanúrslitin.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við Dedrick Basile leikmann Njarðvíkur eftir leik í Ljónagryfjunni.