Njarðvík lagði heimakonur í Haukum í kvöld í þriðja leik úrslitaeinvígis liðanna í Subway deild kvenna. Staðan eftir leikinn því 2-1, en Njarðvík getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri komandi fimmtudag í Ljónagryfjunni.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Bríeti Sif Hinriksdóttur leikmann Hauka eftir leik í Ólafssal.

Karfan.is/iHandle