Tindastóll lagði Njarðvík í kvöld í Síkinu í fjórða leik undanúrslita Subway deildar karla 89-83. Tindastóll vann einvígið því 3-1 og munu mæta Val í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Mun þetta vera í þriðja skiptið sem Tindastóll kemst í úrslit um Íslandsmeistaratitilinn, en þeir hafa til þessa ekki náð að landa þeim stóra.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Benedikt Guðmundsson þjálfara Njarðvíkur eftir leik í Síkinu.