Tindastóll lagði Njarðvík í Ljónagryfjunni í kvöld í fyrsta leik undanúrslitaeinvígis liðanna í Subway deild karla. Stólarnir því komnir með yfirhöndina í einvíginu 10, en sigra þarf þrjá leiki til þess að tryggja sig í úrslitin.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Benedikt Guðmundsson þjálfara Njarðvíkur eftir leik í Ljónagryfjunni.

Karfan.is/iHandle