Aukasendingin fékk Snáða 1 og Snáða 2, Máté Dalmay og Ísak Mána Wium til þess að fara yfir viðureignir átta liða úrslita Subway deildar karla og gera upp deildarkeppnina sem var að ljúka. Þá er einnig farið yfir fréttir vikunnar og verðlaunað fyrir bestu frammistöður vetrarins.

Listen on Apple Podcasts

Aukasendingin er í boði Kristalls, Lykils og Subway.