Átta liða úrslit Subway deildar karla halda áfram í kvöld með tveimur leikjum.

Njarðvík tekur á móti KR í Ljónagryfjunni og í Þorlákshöfn eigast við Íslandsmeistarar Þórs og Grindavík.

Vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sig áfram í undanúrslitin

Leikjafyrirkomulag úrslitakeppni Subway deildar karla

Tölfræði leikja

Leikir dagsins

Subway deild karla – Átta liða úrslit

Njarðvík KR – kl. 18:15

Þór Grindavík – kl. 20:15