Podcast Körfunnar fékk fyrrum þjálfara Hrunamanna í fyrstu deild karla Árna Þór Hilmarsson í ítarlegt spjall um uppgang körfuboltans á Flúðum og hvað framtíðin bæri í skauti sér.

Árni tilkynnti það fyrir lok tímabilsins að þetta yrði hans síðasta með félagið, en hann tók við Hrunamönnum fyrir fjórum árum og hefur farið með liðið upp um tvær deildir.

Listen on Apple Podcasts

Podcast Körfunnar er í boði Kristalls, Lykils og Subway.

Umsjón: Karl Hallgrímsson