Úrslitaeinvígi fyrstu deildar kvenna rúllaði af stað í kvöld.

Ármann lagði ÍR nokkuð örugglega í Kennó 77-60

Vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sig upp í Subway deildina.

Tölfræði leiks

Leikur dagsins

Fyrsta deild kvenna – Úrslitaeinvígi

Ármann 77 – 60 ÍR

Ármann: Schekinah Sandja Bimpa 27/15 fráköst/7 stolnir, Telma Lind Bjarkadóttir 18/6 fráköst, Jónína Þórdís Karlsdóttir 17/15 fráköst, Kristín Alda Jörgensdóttir 8/11 fráköst, Arndís Úlla B. Árdal 7/4 fráköst, Viktoría Líf Önnudóttir Schmidt 0, Elísabet M. Mayböck Helgadóttir 0, Auður Hreinsdóttir 0, Camilla Silfá Jensdóttir 0, Ísabella Lena Borgarsdóttir 0, Hildur Ýr Káradóttir Schram 0, Margrét Hlín Harðardóttir 0.


ÍR: Gladiana Aidaly Jimenez 22/6 fráköst, Shanna Dacanay 14, Aníka Linda Hjálmarsdóttir 9/7 fráköst/3 varin skot, Edda Karlsdóttir 7/6 stoðsendingar, Rebekka Rut Hjálmarsdóttir 7, Oddný Victoria Liliana Echegaray 1, Sólrún Sæmundsdóttir 0/6 fráköst, Særós Gunnlaugsdóttir 0, Irena Sól Jónsdóttir 0, Rannveig Bára Bjarnadóttir 0, Elma Finnlaug Þorsteinsdóttir 0.