Annar leikur úrslitaeinvígis fyrstu deildar kvenna er á dagskrá í kvöld.

ÍR tekur á móti Ármann kl. 19:15 í Hellinum í Breiðholti.

Ármann vann fyrsta leik einvígis liðanna, en vinna þarf þrjá til þess að tryggja sér sæti í Subway deildinni á komandi tímabili.

Tölfræði leiksins

Leikur dagsins

Fyrsta deild kvenna – Úrslitaeinvígi

ÍR Ármann – kl. 19:15