Annar leikur úrslitaeinvígis fyrstu deildar kvenna var á dagskrá í kvöld.

ÍR jafnaði metin 1-1 í einvígi sínu gegn Ármanni, 72-70, en vinna þarf þrjá til þess að tryggja sér sæti í Subway deildinni á komandi tímabili.

Tölfræði leiksins

Leikur dagsins

Fyrsta deild kvenna – Úrslitaeinvígi

ÍR 72 – 70 Ármann

Einvígið er jafnt 1-1

ÍR: Gladiana Aidaly Jimenez 24/15 fráköst/5 stoðsendingar, Nína Jenný Kristjánsdóttir 20/4 fráköst, Shanna Dacanay 11/6 fráköst/5 stoðsendingar, Edda Karlsdóttir 9/6 stoðsendingar, Rebekka Rut Hjálmarsdóttir 6/6 fráköst, Aníka Linda Hjálmarsdóttir 2/10 fráköst/6 varin skot, Rannveig Bára Bjarnadóttir 0, Særós Gunnlaugsdóttir 0, Oddný Victoria Liliana Echegaray 0, Elma Finnlaug Þorsteinsdóttir 0.


Ármann: Schekinah Sandja Bimpa 27/17 fráköst, Jónína Þórdís Karlsdóttir 24/11 fráköst, Telma Lind Bjarkadóttir 9/7 fráköst, Hildur Ýr Káradóttir Schram 5/5 fráköst, Kristín Alda Jörgensdóttir 3/8 fráköst, Arndís Úlla B. Árdal 2/6 fráköst, Elísabet M. Mayböck Helgadóttir 0, Viktoría Líf Önnudóttir Schmidt 0, Auður Hreinsdóttir 0, Camilla Silfá Jensdóttir 0, Ísabella Lena Borgarsdóttir 0, Margrét Hlín Harðardóttir 0.