Lokaumferð Subway deildar kvenna fór fram í kvöld með þremur leikjum.

Haukar lögðu Breiðablik í Ólafssal, Valur vann Fjölni í Dalhúsum og Keflavík bar sigurorð af Njarðvík.

Lokastaða:

  1. Fjölnir
  2. Valur
  3. Haukar
  4. Njarðvík
  5. Keflavík
  6. Grindavík
  7. Breiðablik

Í undanúrslitum munu því mætast Fjölnir og Njarðvík annarsvegar og hinsvegar Valur og Haukar.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Subway deild kvenna

Keflavík 72 – 62 Njarðvík

Fjölnir 75 – 86 Valur

Haukar 74 – 65 Breiðablik