Þrír leikir fóru fram í Subway deild karla í kvöld.

Tindastóll lagði Íslandsmeistara Þórs í Þorlákshöfn, Stjarnan hafði betur gegn Vestra í MGH og í Blue Höllinni vann Keflavík lið Grindavíkur.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Subway deild karla

Þór 85 – 91 Tindastóll

Stjarnan 99 – 66 Vestri

Keflavík 78 – 70 Grindavík