Fjórir leikir fóru fram í Subway deild karla í kvöld.

Íslandsmeistarar Þórs lögðu KR í Vesturbænum, Breiðablik vann Vestra í Smáranum, Tindastóll hafði betur gegn Keflavík í Síkinu og í Origo Höllinni bar Valur sigurorð af Þór Akureyri.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Subway deild karla

KR 84 – 100 Þór

Breiðablik 112 – 91 Vestri

Tindastóll 101 – 76 Keflavík

Valur 129 – 84 Þór Akureyri