Einn leikur fór fram í Subway deild kvenna í kvöld.

Haukar lögðu Grindavík í HS Orku Höllinni, 78-93.

Eftir leikinn eru Haukar í 3. sæti deildarinnar með 26 stig á meðan að Grindavík er í 7. sætinu með 8 stig.

Staðan í deildinni

Leikur dagsins

Subway deild kvenna

Grindavík 78 – 93 Haukar

Tölfræði leiks

Grindavík: Robbi Ryan 27/8 fráköst/9 stoðsendingar, Jenný Geirdal Kjartansdóttir 15/7 fráköst, Edyta Ewa Falenzcyk 13, Natalía Jenný Lucic Jónsdóttir 8/6 fráköst, Hekla Eik Nökkvadóttir 7/4 fráköst, Thea Ólafía Lucic Jónsdóttir 3, Hulda Björk Ólafsdóttir 3/4 fráköst, Arna Sif Elíasdóttir 2, Anna Margrét Lucic Jónsdóttir 0, Sigurbjörg Eiríksdóttir 0, Sædís Gunnarsdóttir 0.


Haukar: Helena Sverrisdóttir 27, Keira Breeanne Robinson 22/8 fráköst/8 stoðsendingar, Eva Margrét Kristjánsdóttir 16, Bríet Sif Hinriksdóttir 13, Tinna Guðrún Alexandersdóttir 8, Lovísa Björt Henningsdóttir 7/7 fráköst, Elísabeth Ýr Ægisdóttir 0/6 fráköst, Sólrún Inga Gísladóttir 0, Jana Falsdóttir 0, Agnes Jónudóttir 0, María Ósk Vilhjálmsdóttir 0.