Einn leikur fór fram í Subway deild karla í dag.

Valur lagði Keflavík í Origo Höllinni, 88-74.

Eftir leikinn er Keflavík í 3. sæti deildarinnar með 24 stig á meðan að Valur er í 4. sætinu með 22 stig.

Staðan í deildinni

Leikur dagsins

Subway deild karla

Valur 88 – 74 Keflavík

Valur: Jacob Dalton Jacob Dalton 21/9 fráköst, Callum Reese Lawson 16, Hjálmar Stefánsson 15/10 fráköst, Kári Jónsson 14/4 fráköst, Pavel Ermolinskij 10/8 fráköst/9 stoðsendingar, Pablo Cesar Bertone 6/8 fráköst, Kristófer Acox 4/8 fráköst, Sveinn Búi Birgisson 2, Ástþór Atli Svalason 0, Egill Jón Agnarsson 0, Pálmi Geir Jónsson 0, Benedikt Blöndal 0.


Keflavík: Mustapha Jahhad Heron 22, Darius Tarvydas 16, Hörður Axel Vilhjálmsson 12/6 fráköst/7 stoðsendingar, Dominykas Milka 9/6 fráköst, Valur Orri Valsson 7, Halldór Garðar Hermannsson 5, Ágúst Orrason 3, Arnór Sveinsson 0, Þröstur Leó Jóhannsson 0, Jaka Brodnik 0, Nikola Orelj 0, Almar Stefán Guðbrandsson 0.