Fjórir leikir fóru fram í Subway deild karla í kvöld.

KR lagði ÍR í Vesturbænum, Grindavík lagði Vestra í HS Orku Höllinni, Íslandsmeistarar Þórs lögðu nafna sína í Höllinni á Akureyri og í Síkinu á Sauðárkróki hafði Tindastóll betur gegn Stjörnunni.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Subway deild karla

KR 93 – 80 ÍR

Grindavík 90 – 74 Vestri

Þór Akureyri 88 – 95 Þór

Tindastóll 94 – 88 Stjarnan