Tveir leikir fóru fram í Subway deild karla í kvöld. Á Akureyri vann Breiðablik sigur á Þór Akureyri, en í Keflavík unnu heimamenn sigur á KR í framlengdum leik.

Úrslit

Subway deild karla

Þór Akureyri 109-116 Breiðablik

Keflavík 110-106 KR