Einn leikur fór fram í fyrstu deild kvenna í kvöld.

Þór lagði Hamar/Þór í Höllinni á Akureyri, 78-76.

Eftir leikinn er Þór Akureyri í 5. sæti deildarinnar með 20 stig á meðan að Hamar/Þór eru í 7. sætinu með 16 stig.

Staðan í deildinni

Leikur dagsins

Fyrsta deild kvenna

Þór Akureyri Hamar/Þór – kl. 18:00

Þór Ak.: Heiða Hlín Björnsdóttir 24/6 fráköst, Hrefna Ottósdóttir 19/4 fráköst, Marín Lind Ágústsdóttir 11/5 fráköst/5 stoðsendingar, Karen Lind Helgadóttir 11/5 fráköst, Rut Herner Konráðsdóttir 8/9 fráköst/8 stoðsendingar, Katla María Magdalena Sæmundsdóttir 3, Ásgerður Jana Ágústsdóttir 2, Eva Wium Elíasdóttir 0, Kristin Maria Snorradottir 0, Dögun Hallsdóttir 0.


Hamar-Þór: Astaja Tyghter 33/11 fráköst/7 stoðsendingar, Julia Demirer 22/9 fráköst, Helga María Janusdóttir 8/5 stoðsendingar, Hildur Björk Gunnsteinsdóttir 8/4 fráköst, Ingibjörg Bára Pálsdóttir 3, Gígja Rut Gautadóttir 2, Elín Þórdís Pálsdóttir 0, Lovísa Bylgja Sverrisdóttir 0, Margrét Lilja Thorsteinson 0.