Einn leikur var á dagskrá í kvöld í fyrstu deild kvenna.

Snæfell lagði b lið Fjölnis í Dalhúsum, 45-72.

Eftir leikinn er Snæfell í 3. sæti deildarinnar með 22 stig á meðan að Fjölnir er í 10. sætinu með 4 stig.

Staðan í deildinni

Leikur dagsins

Fyrsta deild kvenna

Fjölnir b 45 – 72 Snæfell

Fjölnir B: Emma Hrönn Hákonardóttir 15/9 fráköst, Heiður Karlsdóttir 9/10 fráköst, Stefania Osk Olafsdottir 6/8 fráköst, Stefanía Tera Hansen 6/4 fráköst, Þóra Auðunsdóttir 4, Matilda Sóldís Svan Hjördísardóttir 3, Sigrún María Birgisdóttir 2, Kara Rut Hansen 0, Mía Sóldís Svan Hjördísardóttir 0.


Snæfell: Rebekka Rán Karlsdóttir 27/9 fráköst, Dagný Inga Magnúsdóttir 13, Minea Ann-Kristin Takala 11/7 fráköst/8 stoðsendingar, Preslava Radoslavova Koleva 7/9 fráköst, Vaka Þorsteinsdóttir 5, Alfa Magdalena Frost 4, Rósa Kristín Indriðadóttir 4/12 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 1/9 fráköst/5 stolnir, Signý Ósk Sævarsdóttir Walther 0, Birgitta Mjöll Magnúsdóttir 0, Viktoría Sif Þráinsdóttir Norðdahl 0.