Einn leikur fór fram í fyrstu deild karla í kvöld.

Skallagrímur lagði granna sína í ÍA á Akranesi, 73-94

Fyrir leikinn er Skallagrímur í 8. sæti deildarinnar með 20 stig á meðan að ÍA er í 10. sætinu með 2 stig.

Staðan í deildinni

Leikur dagsins

Fyrsta deild karla

ÍA 73 – 94 Skallagrímur

Tölfræði leiks

ÍA: Christopher Khalid Clover 20/4 fráköst, Þórður Freyr Jónsson 18, Lucien Thomas Christofis 8/6 fráköst/9 stoðsendingar, Júlíus Duranona 8, Aron Elvar Dagsson 8/8 fráköst, Tómas Andri Bjartsson 7/7 fráköst, Ómar Örn Helgason 2, Felix Heiðar Magnason 2, Daði Már Alfreðsson 0, Alex Tristan Sigurjónsson 0, Baldur Freyr Ólafsson 0, Arnþór Fjalarsson 0/4 fráköst.


Skallagrímur: Simun Kovac 28/16 fráköst, Bryan Anthony Battle 23/10 fráköst/9 stoðsendingar, Bergþór Ægir Ríkharðsson 11/5 fráköst, Davíð Guðmundsson 11/4 fráköst, Marinó Þór Pálmason 8/7 stoðsendingar, Ólafur Þorri Sigurjónsson 7/6 fráköst, Arnar Smári Bjarnason 4, Þorsteinn Þórarinsson 2, Kristján Sigurbjörn Sveinsson 0, Bjartur Daði Einarsson 0, Guðjón Gunnarsson 0.