Einn leikur fór fram í fyrstu deild kvenna í dag.

Topplið Ármanns lagði Aþenu á Akranesi, 65-87.

Eftir leikinn er Ármann í efsta sæti deildarinnar með 34 stig á meðan að Aþena er í 5. sætinu með 20 stig.

Staðan í deildinni

Leikur dagsins

Fyrsta deild kvenna

Aþena 65 – 87 Ármann

Aþena-UMFK: Tanja Ósk Brynjarsdóttir 24/4 fráköst/5 stoðsendingar, Violet Morrow 20/12 fráköst, Anna Margrét Lucic Jónsdóttir 9, Ása Lind Wolfram 7/7 fráköst, Elektra Mjöll Kubrzeniecka 5, Mária Líney Dalmay 0, Gréta Björg Melsted 0, Fanney Lind G. Thomas 0.


Ármann: Schekinah Sandja Bimpa 33/16 fráköst/5 stolnir, Kristín Alda Jörgensdóttir 16/5 fráköst, Telma Lind Bjarkadóttir 13/8 fráköst, Jónína Þórdís Karlsdóttir 11/9 fráköst/8 stoðsendingar, Arndís Úlla B. Árdal 7/6 fráköst, Camilla Silfá Jensdóttir 4, Auður Hreinsdóttir 3, Elísabet M. Mayböck Helgadóttir 0, Viktoría Líf Önnudóttir Schmidt 0, Ísabella Lena Borgarsdóttir 0, Margrét Hlín Harðardóttir 0.