Tveir leikir fara fram í fjögurra liða úrslitum fyrstu deildar kvenna í kvöld.

Um er að ræða fyrstu leiki beggja viðureigna, en vinna þarf þrjá leiki til þess að komast í lokaúrslit um sæti í Subway deildinni.

Hérna verður lifandi tölfræði

Leikir dagsins

Fyrsta deild kvenna

ÍR KR – kl. 18:00

Ármann Hamar/Þór – kl. 19:15