Undanúrslitaeinvígi fyrstu deildar kvenna halda áfram í kvöld með tveimur leikjum.

Í Hveragerði tekur Hamar/Þór á móti Ármann og í á Meistaravöllum eigast við KR og ÍR.

Tölfræði leikja

Leikir dagsins

Fyrsta deild kvenna

KR ÍR – kl. 18:30

ÍR leiðir einvígið 1-0

Hamar/Þór Ármann – kl. 19:15

Hamar/Þór leiðir einvígið 1-0