Tímabli Hönnu Þráinsdóttur og Georgian Court Lions endaði á dögunum með tapi fyrir Post University í átta liða úrslitum CACC úrslitamótsins, 62-74.

Georgian Court voru með nákvæmlega 50% sigurhlutfall heilt yfir á tímabilinu, þar sem að liðið vann þrettán leiki og tapaði þrettán.

Á 18 mínútum spiluðum í lokaleiknum skilaði Hanna 2 stigum, 6 fráköstum og 3 stoðsendingum.

Tölfræði leiks