Þóranna Kika Hodge Carr og Iona Gaels lögðu Rider Broncs í kvöld í fyrstu umferð úrslitakeppni MAAC deildar bandaríska háskólaboltans, 58-74.

Á 32 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Þóranna 7 stigum, frákasti, 7 stoðsendingum og 2 stolnum boltum.

Það er stutt á milli leikja í úrslitakeppninni, leikur næstu umferðar á dagskrá á morgun, en þar munu þær mæta Fairfield Stags.

Tölfræði leiks