Thelma Dís Ágústsdóttir og Ball State Cardinals lögðu Northern Illinois Huskies í átta liða úrslitum úrslitakeppni MAC deildar bandaríska háskólaboltans, 60-54.

Á 40 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Thelma Dís 10 stigum, 3 fráköstum, 2 stoðsendingum og 2 stolnum boltum.

Ball State því komnar í fjögurra liða úrslitin, þar sem þær munu mæta Toledo Rockets á morgun.

Tölfræði leiks

• ESPN spilarinn mun sýna 67 leiki beint í Marsfárinu, þar með talið Final Four og úrslitaleikinn
• Þú getur stillt inn með því að gerast áskrifandi hér
• Nýjar áskriftir hafa 7 daga prufutímabil
• Spilarinn er aðeins til með ensku viðmóti
• Skilmálar gilda