Dominykas Milka ræðir við fyrrum liðsfélaga sinn hjá Keflavík Dean Williams um hvernig það hafi verið að alastt upp í Bretlandi, háskólaárin í Bandaríkjunum, tímann sem hann var með Keflavík á Íslandi og margt, margt fleira.

Social Chameleon mun koma reglulega út í vetur, en í því mun Dominykas ræða við áhugavert fólk bæði um hin ýmsu málefni sem snerta körfuknattleik, sem og málefni líðandi stundar.

Social Chameleon er í boði Kristalls, Lykils og Subway.

Listen on Apple Podcasts

Hlustendum er bent á Instagram síðu þáttarins fyrir tillögur að skemmtilegu efni, sem og til þess að senda inn spurningar, en hún er aðgengileg hér.