Valur lagði Breiðablik í kvöld í Subway deild karla, 96-88. Eftir leikinn er Valur í 3. sæti deildarinnar með 26 stig á meðan að Breiðablik er í 9. sætinu með 18 stig.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Pétur Ingvarsson þjálfara Breiðabliks eftir leik í Origo Höllinni. Pétri var vikið út úr húsi í upphafi seinni hálfleiksins þegar hann fékk tvær tæknivillur nánast á sama tíma.