Eftir magnaða frammistöðu Þórs gegn Íslandsmeisturunum í síðustu umferð fengu liðsmenn Þórs ærlegan skell þegar liðið tók á móti Vestra í kvöld. Gestirnir að vestan léku við hvurn sinn fingur og höfðu fjörutíu og fjögra stiga sigur 73:117.

Hérna er meira um leikinn

Þór Tv spjallaði við Pétur Már Sigurðsson þjálfara Vestra eftir leik í Höllinni á Akureyri.

Viðtal / Guðmundur Ævar