Pétur Ingvarsson hefur skrifað undir og framlengt samningi sínum við Subway deildar lið Breiðabliks til ársins 2024 sem aðalþjálfari meistaraflokks karla. Eftir að hafa komið liðinu aftur upp í deild þeirra bestu er liðið nú ansi nálægt því að komast í úrslitakeppnina sem nýliði í deildinni.