Haukar lögðu Hrunamenn í Ólafssal í kvöld í fyrstu deild karla, 119-71.

Eftir leikinn eru Haukar í efsta sæti deildarinnar með 40 stig á meðan að Hrunamenn eru í 8. sætinu með 14 stig.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við Máté Dalmay þjálfara Hauka eftir leik í Ólafssal.