Fjölnir tryggði sér deildarmeistaratitil Subway deildar kvenna í kvöld, en titillinn er sá fyrsti í sögu félagsins. Titillin kom þó í skugga 10 stiga taps liðsins fyrir Val, sem endaði í öðru sæti deildarinnar.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Margréti Ósk Einarsdóttur fyrirliða Fjölnis eftir leik í Dalhúsum.