Lykillleikmaður 23. umferðar Subway deildar kvenna var leikmaður Fjölnis Aliyah Mazyck.

Í gífurlega mikilvægum sigri toppliðs Fjölnis í Grindavík var Aliyah besti leikmaður vallarins. Á rúmum 39 mínútum spiluðum skilaði hún 44 stigum, 11 fráköstum, 4 stoðsendingum, 5 stolnum boltum og vörðu skoti. Þá var hún einnig nokkuð skilvirk í leiknum, með 36 framlagsstig fyrir heildarframmistöðuna.

Lykilleikmenn:

 1. umferð – Ameryst Alston / Val
 2. umferð – Ameryst Alston / Val
 3. umferð – Daniela Wallen Morillo / Keflavík
 4. umferð – Anna Ingunn Svansdóttir / Keflavík
 5. umferð – Aliyah A’taeya Collier / Njarðvík
 6. umferð – Sanja Orozovic / Fjölnir
 7. umferð – Aliyah A’taeya Collier / Njarðvík
 8. umferð – Daniela Wallen Morillo / Keflavík
 9. umferð – Robbi Ryan / Grindavík
 10. umferð – Dagný Lísa Davíðsdóttir / Fjölnir
 11. umferð – Dagný Lísa Davíðsdóttir / Fjölnir
 12. umferð – Ameryst Alston / Val
 13. umferð – Sanja Orozovic / Fjölnir
 14. umferð – Aliyah Daija Mazyck / Fjölnir
 15. umferð – Keira Robinson / Haukar
 16. umferð – Daniela Wallen Morillo / Keflavík
 17. umferð – Aliyah Daija Mazyck / Fjölnir
 18. umferð – Keira Robinson / Haukar
 19. umferð – Aliyah Daija Mazyck – Fjölnir
 20. umferð – Robbi Ryan / Grindavík
 21. umferð – Helena Sverrisdóttir / Haukar
 22. umferð – Robbi Ryan / Grindavík
 23. umferð – Aliyah Daija Mazyck / Fjölnir