Haukar lögðu Njarðvík í kvöld í seinni undanúrslitaleik VÍS bikarkeppni kvenna, 57-83. Njarðvík er því úr leik, en Haukar mæta Breiðablik komandi laugardag 19. mars í Smáranum í úrslitaleik keppninnar.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Lovísu Björt Henningsdóttur eftir leik í Smáranum. Lovísa var frábær fyrir Hauka í kvöld, skilaði 24 stigum og 7 fráköstum og var 10 af 14 af vellinum.