Lokaumferð Subway deildar karla fór fram í kvöld með sex leikjum.

Í átta liða úrslitum munu því mætast:

Njarðvík og KR

Þór og Grindavík

Valur og Stjarnan

Tindastóll og Keflavík

Hérna má sjá keppnisdagatal úrslitakeppninnar, en átta liða úrslitin rúlla af stað komandi þriðjudag 5. apríl.

Lokastaða deildarinnar:

 1. Njarðvík
 2. Þór
 3. Valur
 4. Tindastóll
 5. Keflavík
 6. Stjarnan
 7. Grindavík
 8. KR
 9. Breiðablik
 10. ÍR
 11. Vestri
 12. Þór Akureyri