Þjálfarar yngri landsliða Íslands hafa valið loka leikmannahópa sína fyrir sumarið 2022. Eftirtaldir hópar hefja æfingar í lok maí eftir úrslit yngri flokka og æfa saman í sumar. Að lokum verða það 12 leikmenn í U16 og U18 liðunum sem mynda svo liðin sem taka þátt í verkefnum sumarsins. Hjá U15 eru það 18 leikmenn sem taka allir þátt í tveim níu manna liðum.

Hér fyrir neðan má sjá undir 16 ára lið stúlkna, en drengjaliðið verður valið seinna í vikunni. Undir 16 ára liðin munu taka þátt í Norðurlandamóti og Evrópukeppni FIBA komandi sumar.

U16 stúlkna

Aðalheiður Ella ÁsmundsdóttirSkallagrímur
Anna Katrín VíðisdóttirHrunamenn
Anna Margrét HermannsdóttirKR
Anna María MagnúsdóttirKR
Díana Björg GuðmundsdóttirAþena
Dzana CrnacNjarðvík
Elma Finnlaug ÞorsteinsdóttirÍR
Erna Ósk SnorradóttirKeflavík
Fjóla Gerður GunnarsdóttirKR
Heiður HallgrímsdóttirHaukar
Karólína HarðardóttirStjarnan
Kristjana Mist LogadóttirStjarnan
Mathilda Sóldís Svan Hjördísard.Fjölnir
Sunna HauksdóttirValur
Viktoría Lind KolbrúnardóttirSkallagrímur
Kolfinna Dís KristjánsdóttirSkallagrímur


U16 drengja

(valið í vikunni)