Þrír leikir fara fram í yngri flokka úrslitum VÍS bikarkeppninnar í dag í Smáranum.

Í fyrsta leik dagsins mætast Stjarnan og Breiðablik í 9. flokki drengja, síðan eigast við KR og Stjarnan í 10. flokki stúlkna og síðasti leikur dagsins er Fjölnir gegn KR í drengjaflokki.

Hérna er dagskrá VÍS bikarvikunnar

Hérna er leikskrá VÍS bikarvikunnar

Lifandi tölfræði verður að finna hér og leikirnir verða í beinni vefútsendingu.

Leikir dagsins

20. mars 2022 | yngri flokkar

11:00    9. flokkur drengja      Stjarnan-Breiðablik Bein útsending

13:30    10. flokkur stúlkna      KR-Stjarnan Bein útsending

16:00   Drengjaflokkur           Fjölnir-KR Bein útsending