Tveir leikir fara fram í undanúrslitum VÍS bikarkeppni kvenna í dag í Smáranum.

Í fyrri leik kvöldsins eigast við Snæfell og Breiðablik, en í þeim seinni Haukar og Njarðvík.

Hérna er dagskrá VÍS bikarvikunnar

Lifandi tölfræði verður að finna hér og leikirnir verða í beinni útsendingu á RÚV 2.

Leikir dagsins

17. mars 2022 | undanúrslit kvenna

17:15    Snæfell-Breiðablik

20:00   Njarðvík-Haukar