ÍR lagði KR í framlengdum leik í fyrsta leik undanúrslitaeinvígis liðanna í fyrstu deild kvenna, 95-91. ÍR því komið með yfirhöndina í einvíginu, 1-0, en það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki fer í lokaúrslit um sæti í Subway deildinni.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Kristjönu Jónsdóttur þjálfara ÍR eftir leik í Hellinum.