ÍR lagði KR í kvöld í öðrum leik undanúrslitaeinvígis liðanna í fyrstu deild kvenna. ÍR er því komið með yfirhöndina í einvíginu 2-0 og geta bókað farseðil sinn í úrslitin með sigri komandi mánudag 28. mars.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Kristjönu Jónsdóttur þjálfara ÍR eftir leik í Vesturbænum.