Fjórði leikur undanúrslitaeinvígis ÍR og KR í fyrstu deild kvenna var á dagskrá í kvöld.

Fyrir leikinn leiddi ÍR einvígið 2-1 og dugði þeim því sigur til þess að tryggja sig áfram í úrslitaeinvígið.

KR náði hinsvegar með 7 stiga sigri að tryggja sér oddaleik í einvíginu sem fram fer þann 2. apríl kl. 19:15 í Hellinum í Breiðholti.

Tölfræði leiksins

Leikur dagsins

Fyrsta deild kvenna

KR 86 – 79 ÍR

Einvígið er jafnt 2-2