Undanúrslitaeinvígi fyrstu deildar kvenna halda áfram í kvöld með tveimur leikjum.

Í Hellinum í Breiðholti mæta minnkaði KR muninn í einvígi sínu gegn heimakonum í ÍR. Þá tók Ármann forystuna í einvígi sínu gegn Hamar/Þór í Kennó.

Tölfræði leikja

Leikir dagsins

Fyrsta deild kvenna

ÍR 68 – 74 KR

ÍR leiðir einvígið 2-1

ÍR: Gladiana Aidaly Jimenez 27/6 fráköst/5 stoðsendingar, Aníka Linda Hjálmarsdóttir 15/12 fráköst, Nína Jenný Kristjánsdóttir 9, Sólrún Sæmundsdóttir 7/9 fráköst/5 stoðsendingar, Shanna Dacanay 6, Rebekka Rut Hjálmarsdóttir 2, Edda Karlsdóttir 2, Rannveig Bára Bjarnadóttir 0, Særós Gunnlaugsdóttir 0, Elma Finnlaug Þorsteinsdóttir 0, Oddný Victoria Liliana Echegaray 0.


KR: Hulda Ósk Bergsteinsdóttir 18/4 fráköst, Anna María Magnúsdóttir 15/9 fráköst, Chelsea Nacole Jennings 14/10 fráköst/3 varin skot, Perla Jóhannsdóttir 12/11 fráköst, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 9/6 fráköst, Þóra Birna Ingvarsdóttir 2, Fjóla Gerður Gunnarsdóttir 2, Lea Gunnarsdóttir 2/5 fráköst, Steinunn Sveinsdóttir 0, Anna Margret Hermannsdóttir 0, Helena Haraldsdóttir 0, María Vigdís Sánchez-Brunete 0.

Ármann 78 – 47 Hamar/Þór

Ármann leiðir einvígið 2-1

Ármann: Jónína Þórdís Karlsdóttir 23/11 fráköst, Schekinah Sandja Bimpa 23/12 fráköst, Hildur Ýr Káradóttir Schram 8/4 fráköst, Camilla Silfá Jensdóttir 7, Telma Lind Bjarkadóttir 5/6 stoðsendingar, Arndís Úlla B. Árdal 5, Ísabella Lena Borgarsdóttir 3, Auður Hreinsdóttir 2, Kristín Alda Jörgensdóttir 2/11 fráköst, Viktoría Líf Önnudóttir Schmidt 0, Margrét Hlín Harðardóttir 0, Vilborg Óttarsdóttir 0.


Hamar-Þór: Margrét Lilja Thorsteinson 11, Hrafnhildur Magnúsdóttir 10/5 fráköst, Lovísa Bylgja Sverrisdóttir 7, Hildur Björk Gunnsteinsdóttir 6/8 fráköst, Julia Demirer 6/12 fráköst, Gígja Rut Gautadóttir 5/7 fráköst/3 varin skot, Elín Þórdís Pálsdóttir 2, Helga María Janusdóttir 0, Ingibjörg Bára Pálsdóttir 0.
Dómarar: Stefán Kristinsson, Guðmundur Ragnar Björnsson, Einar Valur Gunnarsson