Stjarnan lagði Keflavík í morgun í úrslitaleik VÍS bikarkeppninnar í 9. flokki stúlkna, 37-60.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við lykilleikmann úrslitaleiksins Kolbrúnu Maríu Ármannsdóttur eftir leik í Smáranum. Kolbrún var frábær fyrir Stjörnuna í úrslitaleiknum, skilaði 18 stigum, 15 fráköstum, 4 stoðsendingum 2 stolnum boltum og 4 vörðum skotum.