Njarðvík og Breiðablik mættust í Subwaydeild kvenna í kvöld þar sem Njarðvíkingar kvöddu fjögurra leikja eyðimerkurgöngu í deildarkeppninni með 82-55 sigri á Blikum.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Kamillu Sól Viktorsdóttur leikmann Njarðvíkur eftir leik í Ljónagryfjunni.