Jón Axel Guðmundsson og Crailsheim Merlins lögðu ZZ Leiden í kvöld í fyrri leik átta liða úrslita FIBA Europe Cup, 81-78.

Á 10 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Jón Axel 2 stigum, 5 fráköstum og 3 stoðsendingum.

Seinni leikur liðanna er þann 16. mars í Leiden.

Tölfræði leiks